Skip to main content

Posts

Featured

Hvernig gengur að vera vegan?

''Hvernig gengur að vera vegan?''
Þetta er spurning sem ég fæ mjög oft en ég ákvað að gerast vegan daginn eftir páska á þessu ári & það gengur ótrúlega vel!
Fyrstu vikurnar var ég reyndar að leyfa mér mjólkurvörur af & til en ég tók þær út 8.júní.

Mér líður svo vel & sérstaklega eftir að ég tók út mjólkurvörurnar.

Ég finn hvað meltingin er góð & húðin silkimjúk!

''Afhverju ákvaðst þú að gerast vegan?''

Aðal ástæðan til að byrja með var útaf heilsunni.
Ég er mjög áhugasöm um heilsu & hvað fæðan getur gert fyrir okkur.
Ég vissi ekki að það væru góðar líkur á því að kjöt, egg, fiskur & fleirri dýraafurðir gætu valdið skaðlegum áhrifum í líkamanum.
Ég horfði á heimildarmyndina Forks Over knives & ákvað eftir að hafa horft á hana að ég ætli mér að prufa þetta vegan mataræði & bara sjá hvað gerist.

''Mun eitthvað breytast?''
''Mun mér líða betur?''

Ég byrjaði á svokölluðu Raw till four mataræði þ…

Latest posts